fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Leigubílstjóri sakaður um nauðgun gegn farþega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. október 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílstjóri í Reykjavík hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað farþega sínum, konu sem hann ók frá miðborg Reykjavíkur til Reykjanesbæjar.

Atvikið átti sér stað 25. september árið 2022. Í ákæru héraðssaksóknara segir að hinn ákærði hafi beitt konuna ólögmætri nauðung, haft við hana önnur kynferðismök en samfarir, ákærði hafi kysst hana nokkrum sinnum á munninn, þuklað á brjóstum hennar innan- og utanklæða, þuklað á kynfærum hennar utanklæða og nuddað kynfæri hennar innanklæða.

Þess er krafist að leigubílstjórinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Af hálfu konunnar er krafist þriggja milljóna króna miskabóta.

Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“