fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Bjóða upp á Snjallheimsókn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2023 14:06

Sigurveig Hallsdóttir, vörustjóri hjá Vodafone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað á nýja þjónustu undir nafninu Snjallheimsókn en með henni býðst fólki að panta sérfræðing frá Vodafone heim til sín. 

Í tilkynningu kemur fram að sérfræðingurinn veitir sérsniðna tæknilega aðstoð og bestar netgæði heimilisins. Þjónustan stendur öllum til boða á höfuðborgarsvæðinu og er ekki bundin við viðskiptavini Vodafone. Til stendur til að bjóða upp á Snjallheimsókn á landsbyggðinni síðar.,,Heimili landsmanna geta verið mjög misjöfn og því geta verið margvíslegar ástæður fyrir því að netgæðin eru ekki eins og þau eiga að vera. Viðskiptavinir okkar hafa kallað eftir þessari þjónustuleið og við vildum svara eftirspurninni en á sama tíma ekki takmarka hana við viðskiptavini Vodafone. Snjallheimsókn er frábær fyrir fjölskyldur sem vilja hágæða netsamband um allt hús,“ segir Sigurveig Hallsdóttir, vörustjóri hjá Vodafone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“