fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Konur hjá dk verða ekki fyrir tekjutapi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 22. október 2023 16:04

Hulda Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

dk hugbúnaður styður konur og kvár í kvennaverkfallinu sem fram fer 24. október næstkomandi. Þær konur sem starfa hjá fyrirtækinu og taka þátt í verkfallinu verða ekki fyrir tekjutapi. dk er með yfir 7000 viðskiptavini og er einn stærsti hýsingaraðilinn á landinu með yfir 30 þúsund einstök fyrirtæki í hýsingu.,,Það er ljóst að þetta mun hafa mikil áhrif á þjónustu og starfsemi okkar þennan dag. Við verðum með opið en með skerta þjónustu. Verkfallið er mikilvæg áminning til samfélagsins um mikilvægi þess að meta fólk að jöfnu óháð kyni. Baráttudagurinn 24. október er hvatning til samfélagsins að gera enn betur og stuðla að auknu jafnrétti. Hjá dk starfar öflugur hópur fólks með mikla reynslu, góða menntun og sérhæfingu. Fyrirtækið státar sig af því að hafa eitt hæsta hlutfall kvenna hjá fyrirtækjum í upplýsingatækni sem og fjölda kvenna í stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins. Hlutfall kvenna í dk er yfir 40%, meirihluti í framkvæmdastjórn eru konur og fyrirtækið fékk í síðustu viku viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar annað árið í röð. Við tökum skýra afstöðu í baráttunni og hvetjum aðra til að gera slíkt hið sama,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar.

Hulda Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla