fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Vatnsmagn í Amazon í sögulegu lágmarki – Bátar sitja á árbotninum

Pressan
Föstudaginn 20. október 2023 08:00

El Nino. Mynd: nps.gov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurfyrirbærið El Nino er farið að hafa áhrif á veðurmynstur í Suður-Ameríku og á síðustu mánuðum hefur það þurrkað upp hluta af Amazonskóginum. Á mánudaginn mældist vatnsmagnið í Amazonánni það minnsta í rúmlega eina öld.

Reuters skýrir frá þessu og segir að vegna langvarandi þurrka hafi áin þornað upp að stórum hluta. Þurrkarnir voru slæmir í sumar og hafa versnað nú í haust.

Margar hliðarár Amazon eru nú algjörlega uppþornaðar og húsbátar sitja á árbotninum. Margir bæir eru einangraðir vegna þessa og ekki hægt að flytja vatn og mat til þeirra. Þurrkarnir hafa áhrif á mörg hundruð þúsund manns því þeir koma í veg fyrir vöruflutninga eftir ánum.

Hár vatnshiti er einnig talinn hafa orðið rúmlega 100 manns að bana.

Amazonáin er stærsta á heims en hún nær frá Andesfjöllunum í vestri til Atlanshafsins í austri.

Á Manaus, þar sem Rio Negra sameinast Amazonasánni, er vatnsborðið nú 13,59 metrar en fyrir ári var það 17,6 metrar. Þetta er lægsta vatnsstaðan í ánni síðan mælingar hófust 1902.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
Fréttir
Í gær

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni