fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Seltjarnarnesi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. janúar 2023 01:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Norðurströnd á Seltjarnarnesi upp úr kl. 23 á föstudagskvöld. Þar af slasaðist einn alvarlega. Vísir greindi frá og ræddi við Sigurjón Hendriksson, varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Að sögn hans voru öll fimm í bílunum tveimur fluttir á slysadeild.

Áreksturinn átti sér stað í beygju á Norðurströnd. Var götunni lokað í kjölfarið og stóð lokunin fram yfir miðnætti.

Fjórir sjúkrabílar og einn dælubíll voru sendir á vettvang.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Svangur og ósáttur eftir samlokukaup á Grill66 – „Það er eins og skinkan og kálið vilji ekki vera þarna“

Svangur og ósáttur eftir samlokukaup á Grill66 – „Það er eins og skinkan og kálið vilji ekki vera þarna“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Varla byggt fjölbýlishús á Íslandi sem er án galla

Varla byggt fjölbýlishús á Íslandi sem er án galla