fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fréttir

Frítt í Strætó í dag!

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. september 2023 09:30

mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að í dag er Bíllausi dagurinn í tilefni af evrópsku samgönguvikunni og það er frítt í alla vagna Strætó, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Strætó hefur tekið þátt í samgönguvikunni með viðburðinum Bíllausi dagurinn undanfarin ár og í ár ákvað Vegagerðin að taka einnig þátt en Vegagerðin rekur og ber ábyrgð á landsbyggðarstrætó. Með því verður frítt með landsbyggðarstrætó í fyrsta sinn.

Í tilkynningunni segir:

„Þetta er því tilvalið tækifæri fyrir fólk til að breyta út af vananum, hvíla bílinn og velja fjölbreyttari og vistvænni ferðamáta.“

Sjá nánar hér: Frítt í Strætó á bíllausa daginn – Strætó (straeto.is) og um dagskrá samgönguvikunnar hér: Samgönguvika hefst 16. september – Strætó (straeto.is)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórður Snær bendir á svimandi eyðslu stjórnarandstöðunnar – „Eyddu hálfum milljarði í að tapa“

Þórður Snær bendir á svimandi eyðslu stjórnarandstöðunnar – „Eyddu hálfum milljarði í að tapa“