fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Fluttur á bráðamóttöku eftir alvarlega líkamsárás

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 06:31

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarleg líkamsárás var framin í umdæmi Mið-/Vestur-/Austurbæjar/Seltjarnarnes í nótt þar sem eggvopni var beitt. Þolandi var fluttur með meðvitund á bráðamóttöku Landspítala og líðan hans er eftir atvikum. Málið er til rannsóknar og frekari upplýsingar ekki veittar að svo stöddu.

Nokkrar tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir í hverfinu, meðal annars vegna fólks sem reyndi að hafa á brott föt úr fatasöfnunargámi fyrir notuð föt. Minniháttar bruni varð vegna elds í eldavél í íbúðarhúsi, tjón varð óverulegt. Tveir ökumenn voru stöðvaður grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna.

Í umdæmi Hafnarfjarðar/Garðabæjar bárust tilkynningar vegna ógætilegs aksturslags bifhjóla, einnig var tilkynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann, en lögregla stöðvaði hann þar sem hann ók og hann reyndist ekki undir áhrifum áfengis eða vímuefna.

Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt var um eld í grilli, vel gekk að slökkva og tjón varð óverulegt.

Tilkynnt var um yfirstandandi innbrot í heimahús í umdæmi Grafarvogs/Grafarholts/Mosfellsbæjar, þegar lögregla athugaði málið reyndist um að ræða fólk sem var að koma sér fyrir í íbúð sem þau leigðu á airbnb. Tveir ökumenn voru stöðvaðir að stjórna ökutæki í annarlegu ástandi, annar undir áhrifum áfengis og hinn undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“