fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Eldur í einbýlishúsi í Garðabæ

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 3. júlí 2023 07:45

Frá vettvangi í nótt en hér sjást reykkafarar að störfum í gegnum brotinn glugga. Mynd: Facebook-síða Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eld­ur kviknaði í ein­býl­is­húsi í Holts­búð í Garðabæ um tvöleytið í nótt og voru allir fjórir dælubílar slökkviliðsins kallaðir út. 

Fjór­ir ein­stak­ling­ar og köttur voru í húsinu þegar eldurinn kom upp og komust þeir út af sjálfsdáðum. Enginn var fluttur á slysadeild. Mbl.is greinir frá að eld­ur­inn kviknaði í geymslu í hús­inu og var staðbund­inn við það rými. Um timb­ur­hús er að ræða og því tals­verð vinna að sögn varðstjóra að tryggja vett­vang, það er að kom­ast inn í veggi til að tryggja að ekki væri meiri eld­ur í hús­inu Tölu­verðar skemmdir urðu á hús­inu vegna reyks. Ekki er vitað um eldsupptök, en slökkvistarfi lauk um fimmleytið.

Síðasti sólarhringur var annasamur, sjúkrabílarnir fóru í 135 verkefni og dælubílarnir fóru í átta verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum