fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Dómur fallinn yfir hjúkrunarfræðingnum Steinu Árnadóttur vegna ákæru um manndráp

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 10:40

Steina Árnadóttir í dómsal. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var kveðinn upp í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðingsins Steinu Árnadóttur sem ákærð var fyrir manndráp vegna láts sjúklings, sextugrar konu, á geðdeild Landspítalans árið 2021.

Steina var ákærð fyrir að hella tveimur flöskum af næringardrykkjum upp í munn sjúklings og fyrirskipa að konunni væri haldið á meðan. Sjúklingurinn kafnaði. Héraðssaksóknari hélt því fram að Steina hefði gengið fram með offorsi en Steina sagðist sjálf hafa verið að reyna að bjarga lífi sjúklingsins þar sem matur hefði staðið í konunni og hún hafi reynt að losa um með vökva.

Vísir greinir frá því að Steina var sýknuð af ákærunni. Sýknað var í öllum ákærum saksóknara og einkaréttarkröfu aðstandanda þess sem lést var vísað frá dómi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“