fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Prigozhin segir það „hneyksli“ að Úkraínumenn hafi endurheimt hluta af bæ einum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. júní 2023 04:15

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðafyrirtækisins, segir það „hneyksli“ að úkraínskum hersveitum hafi tekist að endurheimta hluta af bænum Berkhivka, sem er norðan við Bakhmut.

Reuters segir að Prigozhin hafi sagt að úkraínskar hersveitir hafi náð hluta af bænum á sitt vald á nýjan leik og að það sé „hneyksli“.

Málaliðar Prigozhin náðu bænum Bakhmut á sitt vald í maí og létu rússneskum hersveitum síðan eftir yfirráð yfir bænum.  Harðir bardagar höfðu þá staðið yfir um bæinn mánuðum saman og telja vestrænir sérfræðingar að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi