fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Eldur í bifreið á Reykjanesbraut – Myndir

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í bifreið á Reykjanesbraut, skammt frá Mjóddinni, á tíunda tímanum í morgun og lagði mikinn reyk frá henni.

Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við DV að einn bíll hafi verið sendur á staðinn en gat að öðru leyti litlar upplýsingar veitt.

Lögregla lokaði fyrir umferð um Reykjanesbraut á meðan slökkviliðið vann sína vinnu og beindi henni að Mjóddinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma