fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Neyðarstig Almannavarna fært niður á hættustig

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. mars 2023 19:23

Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna niður á hættustig.

Sjá einnig: Neyðarstig almannavarna vegna snjóflóða í Neskaupstað – Snjóþyngsli gera viðbragðsaðilum erfitt fyrir

Neyðarstigi var lýst yfir í morgun þegar snjóflóð féll í Neskaupstað.  Núna er staðan sú að búið er að rýma á annað hundrað heimila í Neskaupstað, Seyðisfirði og á Eskifirði og um 500 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín.   Nú þegar tökum hefur verið náð á ástandinu og enginn er talinn í bráðri hættu hefur eins og áður segir, verið ákveðið að fara af neyðarstigi á hættustig, sem er í samræmi við verklagreglur þar um.

Vegna snjóflóðahættu er gert ráð fyrir að áframhaldandi rýming verði til morguns á Seyðisfirði, í Neskaupstað og á Eskifirði. Staðan verður þá tekin að nýju og kynnt. Verði breytingar á þessum á tilteknum svæðum, mun það strax kynnt hlutaðeigandi.

Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg
Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg
Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg
Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Sjá einnig: Til stóð að rýma húsin sem urðu fyrir flóði en það tókst ekki í tæka tíð

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“