fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Leikskólakrísan, vandi heimilanna og Stockfish

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir þættir lengja biðlista eftir leikskólaplássum í borginni. Árgangur sem nú er að klára leikskóla er lítill, en árgangur sem ætti að byrja í haust er stór. Mygla í sumum leikskólum verður til þess að þeir taka ekki inn börn og skortur er á faglærðum leikskólakennurum.

Seðlabankinn er með aðgerðum sínum að dýpka vanda heimilana segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmuna samtaka heimilana og þingmaður flokks fólksins.

Stockfish kvikmynda- og bransahátíðin hefst á fimmtudag. Hrönn Kristinsdóttir, listrænn stjórnandi Stockfish ræðir hátíðina sem stendur fram í apríl.

Fréttavaktin 22. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Hide picture