fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Leikskólakrísan, vandi heimilanna og Stockfish

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir þættir lengja biðlista eftir leikskólaplássum í borginni. Árgangur sem nú er að klára leikskóla er lítill, en árgangur sem ætti að byrja í haust er stór. Mygla í sumum leikskólum verður til þess að þeir taka ekki inn börn og skortur er á faglærðum leikskólakennurum.

Seðlabankinn er með aðgerðum sínum að dýpka vanda heimilana segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmuna samtaka heimilana og þingmaður flokks fólksins.

Stockfish kvikmynda- og bransahátíðin hefst á fimmtudag. Hrönn Kristinsdóttir, listrænn stjórnandi Stockfish ræðir hátíðina sem stendur fram í apríl.

Fréttavaktin 22. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Hide picture