fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Handtekinn vegna sprengjuhótunar í Reykjanesbæ

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. mars 2023 16:30

Ráðhús Reykjanesbæjar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var einn maður handtekinn vegna sprengjuhótunar sem barst í ráðhús Reykjanesbæjar í síðustu viku. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var maðurinn handtekinn við komu til landsins. Hótunin barst í almennan póst sveitarfélagsins og var á ensku.

„Það tókst mjög fljótt að rekja sprengju­hótunina og grunaður aðili var hand­tekinn í gær við komu til landsins,“ segir Gunnar Schram yfir­lög­reglu­þjónn hjá lögreglunni á  Suður­nesjum í svari til Frétta­blaðsins.

Sem vænta má var starfsfólki mjög brugðið við sprengjuhótunina. Ákveðið var að rýma húsið og í kjölfar þess var framkvæmd leit með sérsveit ríkislögreglustjóra. Rétt er að geta þess að hótunin var talin mjög ótrúverðug.

Sjá nánar á vef Fréttablaðsins

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK