fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Ástráður boðar til blaðamannafundar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2023 08:46

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, boðar í dag til blaðamannafundar.

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri hjá rík­is­sátta­semj­ara staðfestir við mbl.is að ný miðlunartillaga verði lögð fram. Ástráður setti ofan í við Stefán Ólafsson, fulltrúa í samninganefnd Eflingar, fyrir færslu sem Stefán birti á Facebook, þar sem Ástráður taldi hann hafa brotið trúnað.

Verkfall hefur staðið yfir í átta daga, en fundað var um helgina án árangurs. SA féllst þó á að fresta verkbanni í fjóra sólarhringa. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti