fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Guðmundur hættir með landsliðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 16:30

Guðmundur var rekinn í febrúar en illa gengur að ráða eftirmann hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Guðmundur var með samning við HSÍ fram til ársins 2024. Í tilkynningu frá HSÍ um málið segir að sambandið og Guðmundur hafi komist að samkomulagi um starfslok hans og sé það í sátt beggja.

Guðmundur er eini þjálfari landsliðsins sem unnið hefur til verðlauna með liðinu á stórmótum, annars vegar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 og hins vegar bronsverðlaun á EM 2010. Þjálfaraferill Guðmundar er afar glæstur en hann vann Ólympíugull sem þjálfari Danmerkur 2016.

Árangurs landsliðsins á nýloknu HM í Svíþjóð og Póllandi olli vonbrigðum en liðið endaði í 12. sæti. Voru miklar vonir bundnar við glæstan árangur liðsins á mótinu en sumir segja að þær vonir hafi ekki verið raunhæfar.

Tilkynningu HSÍ um málið með lesa með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
Fréttir
Í gær

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni