fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Rússneskir tölvuþrjótar sagðir hafa reynt að stela af bankareikningum látinna íbúa Maríupól

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir tölvuþrjótar eru sagðir hafa reynt að brjótast inn á bankareikninga látinna íbúa Maríupól í Úkraínu og reikninga borgarbúa sem hröktust að heiman.

Eru tölvuþrjótarnir sagðir hafa reynt að stela sem nemur rúmlega 350 milljónum íslenskra króna af bankareikningum borgarbúa. Það er úkraínska leyniþjónustan SBU sem heldur þessu fram og segist hafa stöðvað þessa fyrirætlun tölvuþrjótanna.

SBU segir að tölvuþrjótarnir séu staðsettir á svæði í Donetsk, sem Rússar hafa á valdi sínu, og starfi með rússnesku leyniþjónustunni. Þeir hafi hringt í banka og þóst vera fulltrúar viðskiptavina þeirra.

Eru þrjótarnir sagðir hafa notað hertekin bankaútibú í Maríupól til að komast yfir upplýsingar um tæplega 4.000 viðskiptavini, þar á meðal fólk sem lést í átökunum um borgina eða var flutt nauðungarflutningum til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
Fréttir
Í gær

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks