fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Sérsveitin á staðnum en ekki sérstaklega kölluð til vegna Kleina

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 11:43

Kristján Einar. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveita ríkislögreglustjóra var ekki sérstaklega kölluð til vegna handtöku á áhrifavaldinum Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni. Frá þessu greinir Morgunblaðið  en  en samkvæmt Lögreglunni á Húsavík voru meðlimir sérsveitar ríkislögreglustjóra voru þó á staðnum og tóku þátt í aðgerðinni.

DV greindi frá handtökunni í gærkvöldi en í samkvæmt heimildum miðilsins snerist handtakan um meinta aðild Kristjáns Einars, sem gjarnan er nefndur Kleini, að alvarlegri líkamsárás. Kleini, sem var sleppt úr haldi eftir yfirheyrslu, segir að handtakan hafi snúist um hvort að hann hafi verið að keyra bifreið undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar