fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Már segir að nú sé að verða tímabært að líta á COVID sem flensu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 09:00

Már Kristjánsson. Mynd/Landspítali

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er að verða tímabært að líta á COVID-19 sem „venjulega flensu“ segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans og formaður farsóttarnefndar. Hann segir að kórónuveiran muni aldrei hverfa, sé komin til að vera.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Má að hann og Þórólfur, sóttvarnalæknir, og fleiri hafi sagt að veiran muni verða með okkur og að með tímanum veðri veikindin mildari og mildari. Það sé kannski farið að gerast núna.

Hann sagði veikindin misjöfn hjá þeim sem smitast, sumir verði mikið veikir en aðrir ekki. „Þetta snýst alltaf um það að ef þú stendur höllum fæti heilsufarslega þá getur tiltölulega vægur atburður, eins og það að fá kórónaveiru, steypt þér en þetta á líka við um aðrar veirusýkingar og flensur,“ sagði Már.

Hann sagði mikilvægt að fólk haldi áfram að fara varlega og gæti að sóttvörnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv