fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Tveir handteknir eftir rán í apóteki

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 05:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi eftir rán í apóteki í vesturhluta borgarinnar. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Tilkynnt var um innbrot í fyrirtæki í vesturhluta borgarinnar og er málið í rannsókn.

Á suðurhluta varðsvæðisins slasaðist reiðhjólamaður og var hann fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Í Kópavogi var brotist inn í hótelherbergi og var gerandinn handtekinn á vettvangi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur en bifreið hans mældist á 140 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“