fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Tveir handteknir eftir rán í apóteki

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 05:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi eftir rán í apóteki í vesturhluta borgarinnar. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Tilkynnt var um innbrot í fyrirtæki í vesturhluta borgarinnar og er málið í rannsókn.

Á suðurhluta varðsvæðisins slasaðist reiðhjólamaður og var hann fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Í Kópavogi var brotist inn í hótelherbergi og var gerandinn handtekinn á vettvangi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur en bifreið hans mældist á 140 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Öryggismiðstöðin stefnir fyrrverandi viðskiptavini – Hafa ekki skilað öryggiskerfinu

Öryggismiðstöðin stefnir fyrrverandi viðskiptavini – Hafa ekki skilað öryggiskerfinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sarunas fékk þungan dóm

Sarunas fékk þungan dóm
Fréttir
Í gær

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“
Fréttir
Í gær

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys í Rangárþingi í gær

Banaslys í Rangárþingi í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í

Hætti ekki áreitni fyrr en vinkona greip inn í
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steingrímur stefnir ríkinu og vill bætur fyrir ökklaband

Steingrímur stefnir ríkinu og vill bætur fyrir ökklaband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna styður Guðmund Inga eindregið – „Þið viljið hafa hann með ykkur í liði“

Sólveig Anna styður Guðmund Inga eindregið – „Þið viljið hafa hann með ykkur í liði“