fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Magnús Aron í gæsluvarðhaldi til 29. júlí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. júlí 2022 18:07

Magnús Aron Magnússon leiddur burt af lögreglu frá mótmælafundi á Austurvelli árið 2019. Mynd úr Fréttablaðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Aron Magnússon, sem grunaður er um að hafa orðið Gylfa Bergmann Heimissyni að bana í hrottalegri líkamsárás í íbúðarhúsnæði í Barðavogi, rétt fyrir hvítasunnu, hefur verið úrskurðaður í framlengt gæsluvarðhald til 29. júlí. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu er gæsluvarðhaldið í þágu rannsóknar málsins en tilkynningin er eftirfarandi:

„Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 29. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni 4. júní sl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið