fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Bíl ekið inn í mannþröng í Berlín – 1 látinn – Margir slasaðir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 09:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 30 manns slösuðust þegar bíl var ekið inn í mannþröng við Kaiser Wilhelm kirkjuna, sem er við Kurfürstendamm, í miðborg Berlínar í morgun.

Uppfært klukkan 09.49

AFP segir að einn sé látinn og minnst 8 slasaðir. Ökumaðurinn, sem ók á fólkið, hefur verið handtekinn.

Ekki er rétt sem kom fram fyrr í morgun í fjölmiðlum að lögreglan hafi sagt að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða. Á þessari stundu er ekki vitað hvort um slys eða hryðjuverk var að ræða.

Bild segir fólksbíl hafi verið ekið á fólkið. Blaðið segir að fjöldi sjúkraþyrla sveimi yfir slysstað og bíði eftir að geta lent, einhverjar eru lentar. Um 60 sjúkrabílar og slökkvibílar eru að sögn á vettvangi og mikill fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna.

 

Ekki er vitað hvort um óhapp eða viljaverk var að ræða.

Þýska fréttastofan DPA segir hugsanlegt að flutningabíl hafi verið ekið á fólkið.

Lögreglan segir að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“