fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fréttir

Banaslys á Djúpavogi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur tilkynnt um banaslys á Djúpavogi um hádegisleytið í dag. Slysið átti sér stað klukkan 12:45 á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi. Karlmaður hafði hlotið áverka eftir að hafa lent fyrir lyftara. Sjúkralið fór strax á vettvang.
Hinn látni var erlendur ferðamaður á sjötugsaldri og var hann úrskurðaður látinn vettvangi. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglu. Fleiri upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Sjá má tilkynningu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sammála um að gamalt fólk eigi að vera duglegt að drekka áfengi

Sammála um að gamalt fólk eigi að vera duglegt að drekka áfengi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar unnu ótrúlegan baráttusigur á Ungverjum – Dómarar leiksins harðlega gagnrýndir

Íslendingar unnu ótrúlegan baráttusigur á Ungverjum – Dómarar leiksins harðlega gagnrýndir
Fréttir
Í gær

Borgarstjórn biður börn sem voru vistuð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins afsökunar

Borgarstjórn biður börn sem voru vistuð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins afsökunar
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór urðar yfir Ingu Sæland og líkir henni við Donald Trump – „Hverjum dettur í hug að tala svona?“

Ragnar Þór urðar yfir Ingu Sæland og líkir henni við Donald Trump – „Hverjum dettur í hug að tala svona?“
Fréttir
Í gær

„Þessi mál standa mér afar nærri. Þau hafa haft bein og óbein áhrif á líf mitt“

„Þessi mál standa mér afar nærri. Þau hafa haft bein og óbein áhrif á líf mitt“
Fréttir
Í gær

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl