fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Sýktur eldislax er seldur til manneldis

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 08:59

Sýktur lax er seldur til manneldis. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýralæknar hjá Matvælastofnun heimila að sýktur eldislax sé seldur á innanlandsmarkaði. Þar með virðast aðrar reglur gilda um sýktan eldislax en kjöt af riðuveiku sauðfé en því er öllu fargað.

 

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sýktur lax, úr eldiskvíum í Berufirði og Reyðarfirði, hafi verið fluttur í svokölluðum meltutönkum til frekari meðferðar á Djúpavogi. Sé laxinn síðan að hluta seldur til manneldis hér innanlands en að mestu til útlanda.

Það er svokölluð laxaflensa, blóðþorri, sem kom upp á Austfjörðum.

Í bréfi frá sérgreinalækni dýralækna hjá Matvælastofnun, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, segir: „Sláturfiskur til manneldis fer allur ferskur, slægður, ísaður og pakkaður beint á markað. Nánast allur lax úr Reyðarfirði fer á erlendan markað, aðallega Bandaríkin en einnig á Evrópumarkað (s.s. Frakkland, Pólland, Holland og Portúgal) og síðan verður eitthvert lítilræði eftir á heimamarkaði.“

Einnig kemur fram í bréfinu að veiran sé skaðlaus mönnum og dreifist ekki með slægðum fiskafurðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni

Lögregla hafði afskipti af „trylltum“ manni
Fréttir
Í gær

Litla-Hraun fangelsi við enda veraldar – „Við treystum engum“

Litla-Hraun fangelsi við enda veraldar – „Við treystum engum“
Fréttir
Í gær

Gervigreindin er komin í prentarana

Gervigreindin er komin í prentarana
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“
Fréttir
Í gær

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist