fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Sýktur eldislax er seldur til manneldis

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 08:59

Sýktur lax er seldur til manneldis. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýralæknar hjá Matvælastofnun heimila að sýktur eldislax sé seldur á innanlandsmarkaði. Þar með virðast aðrar reglur gilda um sýktan eldislax en kjöt af riðuveiku sauðfé en því er öllu fargað.

 

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sýktur lax, úr eldiskvíum í Berufirði og Reyðarfirði, hafi verið fluttur í svokölluðum meltutönkum til frekari meðferðar á Djúpavogi. Sé laxinn síðan að hluta seldur til manneldis hér innanlands en að mestu til útlanda.

Það er svokölluð laxaflensa, blóðþorri, sem kom upp á Austfjörðum.

Í bréfi frá sérgreinalækni dýralækna hjá Matvælastofnun, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, segir: „Sláturfiskur til manneldis fer allur ferskur, slægður, ísaður og pakkaður beint á markað. Nánast allur lax úr Reyðarfirði fer á erlendan markað, aðallega Bandaríkin en einnig á Evrópumarkað (s.s. Frakkland, Pólland, Holland og Portúgal) og síðan verður eitthvert lítilræði eftir á heimamarkaði.“

Einnig kemur fram í bréfinu að veiran sé skaðlaus mönnum og dreifist ekki með slægðum fiskafurðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“