fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Smyglaði haug af Oxycontin

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 10. júní 2022 15:15

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Þetta kemur fram í dómi frá Héraðsdómi Reykjaness fyrr í dag. Maðurinn sem hefur ekki verið nafngreindur játaði að hafa smyglað til landsins 643 töflum af fíknilyfinu Oxycontin með flugi frá Varsjá þann 25. janúar 2022.

Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu töflurnar við leit í farangri þess ákærða við komuna til landsins. Maðurinn fór fram á vægustu refsingu mögulega vegna játningar og vegna þess að hann var með hreint sakavottorð. Hins vegar kemur fram í dómnum að vegna alvarleika brotsins sé hæfileg refsing nauðsynleg.

Niðurstaðan var sú að ákærði hlaut þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi og töflurnar verða gerðar upptækar. Einnig þarf ákærði að greiða verjanda sínum 474.300 króna þóknun og 10.080 króna akstursgjald.

Sjá dóm héraðsdóms

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum
Fréttir
Í gær

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir
Í gær

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“
Fréttir
Í gær

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“