fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Átta skip og þyrlusveit leita að skipverjanum sem féll fyrir borð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:53

Varðskipið Þór. Mynd:Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta skip og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar taka þátt í leit að skipverjanum sem féll fyrir borð síðdegis í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Leitarsvæðið sem er um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga hefur nú verið stækkað. Varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk fiskiskipa taka þátt í leitinni.

Vettvangsstjórn fer fram um borð i varðskipinu Þór og alls eru átta skip nú við leit ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem leitar úr lofti. Aðstæður eru sagðar sæmilegar til leitar þó að skyggni sé takmarkað. Reiknað er með að leitað verði á meðan aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“