fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Meirihlutinn vill fá Uber til Íslands

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. nóvember 2022 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að meirihluti íslensku þjóðarinnar villa heimila akstursþjónustuna Uber hér á landi. Það er niðurstaða viðhorfskönnunar Maskínu þar sem spurt var: „Ertu hlynnt(ur)eða andvíg(ur/t)því að akstursþjónusta á borð við Uber verði heimiluð á Íslandi?“

53% aðspurða voru mjög hlynntir (27,8&) eða frekar hlynntir (25%) því að þjónustan ætti að vera starfrækt hér á landi. 29,8% voru í meðallagi hlynntir Uber á Íslandi en 17,4 voru frekar andvígir (8,8%) eða mjög andvígir (8,6%) hugmyndinni.

Athygli vekur að 92% þeirra sem nota Uber á ferðum sínum erlendis voru hlynntir því að heimila Uber hérlendis og 68% þeirra sem nota leigubílaþjónustu hérlendis einu sinni í mánuði eða oftar.

Lítill munur var á skoðunum kynjanna til hugmyndarinnar en áberandi var að yngra fólk var mun frekar hlynnt innreið Uber á íslenskan markað en eldra fólk.

Könnunin fór fram 26-31.október og voru svarendur alls 1.016 talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar segir Færeyinga hafa beitt sér gegn hagsmunum Íslands – „Frændur en engir vinir”

Einar segir Færeyinga hafa beitt sér gegn hagsmunum Íslands – „Frændur en engir vinir”
Fréttir
Í gær

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Fréttir
Í gær

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík