fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot hjá Víði – Opnuðu tvær verslanir aftur og seldu á hálfvirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi matvöruverslanakeðjunnar Víðis, sem rak fimm matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið varð gjaldþrota árið 2018. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur námu rúmlega 940 milljónum króna. Samþykktar kröfur vor hins vegar 355 milljónir.

Frá þessu er greint í tilkynningu sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag.

Töluvert var fjallað um gjaldþrot Víðis á sínum tíma og vakti meðal annars athygli að tvær af verslunum fimm voru opnaðar aftur eftir gjaldþrotið og vörur seldar á hálfvirði. Frá þessu var greint í mbl.is en skiptastjóri ákvað að opna verslanirnar tvær til að afla tekna í þrotabúið og skyldi allt seljast á hálfvirði. Ekki virðist það hafa breytt því að á endanum fundust engar eignir í búinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Í gær

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“