fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Fór húsvillt í leit að vini sínum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 05:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt var tilkynnt um ölvaðan mann sem hringdi dyrabjöllu íbúðarhúss í Miðborginni í sífellu. Maðurinn reyndist ofurölvi og illa áttaður. Hann var að leita að vini sínum en hafði farið húsvillt. Lögreglan hjálpaði honum að finna hús vinarins og fylgdi honum þangað þar sem vinurinn tók á móti honum.

Tveir ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Meint fíkniefni fundust á öðrum þeirra.

Einn ökumaður var kærður fyrir að vera ekki með ökuskírteini meðferðis. Við leit í bifreið hans fundust meint fíkniefni.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 131 km/klst á Kringlumýrarbraut þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.  Annar var kærður fyrir að aka á 135 km/klst á Reykjanesbraut þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“