fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Enn halda landvinningar Úkraínumanna áfram – Hafa náð tugum bæja úr höndum Rússa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 07:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið vel hjá úkraínska hernum á vígvellinum þessa vikuna. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, í ávarpi sínu í nótt. Hann sagði að herinn hafi á síðustu klukkustundum náð átta litlum bæjum á sitt vald.

Það sem af er viku hafa Úkraínumenn náð tugum bæja úr höndum Rússa. Þeir eru í KhersonKharkivLuhans og Donetsk að sögn Zelenskyy en það voru einmitt þessi héruð sem Rússar innlimuðu nýlega í kjölfar sviðsettra kosninga meðal íbúa þeirra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Fréttir
Í gær

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins
Fréttir
Í gær

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur yfir Ásbirni og Bessa fyrir hópnauðgun stendur

Dómur yfir Ásbirni og Bessa fyrir hópnauðgun stendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“

Sigurður hjólar í Kveik – „Þetta eru ekki ýkjur heldur beinlínis ósannar fullyrðingar“