fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Enn halda landvinningar Úkraínumanna áfram – Hafa náð tugum bæja úr höndum Rússa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 07:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið vel hjá úkraínska hernum á vígvellinum þessa vikuna. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, í ávarpi sínu í nótt. Hann sagði að herinn hafi á síðustu klukkustundum náð átta litlum bæjum á sitt vald.

Það sem af er viku hafa Úkraínumenn náð tugum bæja úr höndum Rússa. Þeir eru í KhersonKharkivLuhans og Donetsk að sögn Zelenskyy en það voru einmitt þessi héruð sem Rússar innlimuðu nýlega í kjölfar sviðsettra kosninga meðal íbúa þeirra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin