fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Nauðsynlegt að virkja meira, ,,Rekin fyrir að standa með þolendum“ og loks eðlilegt leikhúsár

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjóri Landsvirkjunar segir nauðsynlegt að virkja meira til að fara í orkuskiptin hér á landi. Veðja verði á grænar lausnir. Haustfundur fyrirtækisins fór fram í dag.

Fyrrverandi starfsmaður í Digraneskirkju segir deilum í kirkjunni alls ekki lokið þrátt fyrir að biskup hafi vikið séra Gunnari Sigurjónssyni úr starfi fyrir ósæmilega hegðun. Henni hafi verið sagt upp störfum fyrir að standa með þolendum.

Eldflaugaskoti Norður-Kóreumanna yfir Japan hefur verið harðlega gagnrýnt af Vesturveldunum í dag. Leiðtogi Evrópusambandsins segir um skýlaust brot á alþjóðalögum að ræða.

Eðlilegt leikár er loksins farið af stað í Þjóðleikhúsið eftir mörg ár af samkomutakmörkunum. Síðastliðið vor fagnaði starfsfólk leikhússins með því að fara í risafeluleik.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þórhallur vonsvikinn með borgina:  „Neikvætt er tekið í erindið“ 

Þórhallur vonsvikinn með borgina:  „Neikvætt er tekið í erindið“ 
Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Í gær

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara
Hide picture