fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Ákærður fyrir nauðgun og hrottalega árás – Skipaði henni að girða niður um sig

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 12. október 2022 17:30

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás en aðalmeðferð verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 1. nóvember næstkomandi.

Atburðurinn átti sér stað þann 29. júní árið 2019 og hefur málið því verið afar lengi í ferli í kerfinu. DV hefur ákæru héraðssaksóknara í málinu undir höndum en er lýst hrottafullri framgöngu mannsins.

Árásin átti sér stað á þáverandi heimili brotaþola, sem er kona. Segir að maðurinn hafi skipað henni að girða niður um sig, síðan segir: „…glennti fætur hennar í sundur, þuklaði á kynfærum hennar og stakk fingrum í leggöng hennar og síðar á þáverandi heimili A að […], í Reykjavík, slegið A margsinnis í andlit og líkama, tekið hana hálstaki, haldið fyrir munn hennar og nef og hrint henni í gólfið allt með þeim afleiðingum að hún hlaut mar á efri vör, línulaga lóðréttar húðblæðingar framan á hálsi, mar á vinstra herðablaði, eymsli á hægri efri upphandlegg, smá mar á vinstri efri upphandlegg og eymsli á hægri fót.“

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Konan gerir einkaréttarkröfu í málinu  og fer fram á 3,5 milljónir króna í miskabætur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”