fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fréttir

Breskt herskip sent í Norðursjó

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:32

HMS Chiddenfold. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar hafa sent herskip í Norðursjóinn til að vinna með norska sjóhernum við gæslu og til að „róa þá sem vinna við gasleiðslurnar“ og koma í veg fyrir árásir á þær. Er þetta gert í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti fyrir skömmu.

Sky News skýrir frá þessu.

Dönsk og sænsk herskip eru nú í Eystrasalti við gæslu.

Margir sérfræðingar segja að flest bendi til að Rússar hafi sprengt Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar en því hafa þeir neitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir Evrópu að búa sig undir stríð við Bandaríkin

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir Evrópu að búa sig undir stríð við Bandaríkin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helgi Áss segir bless við Sjálfstæðisflokkinn: „Frá og með deginum í dag er ég liðsmaður Miðflokksins“

Helgi Áss segir bless við Sjálfstæðisflokkinn: „Frá og með deginum í dag er ég liðsmaður Miðflokksins“
Fréttir
Í gær

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir hættulega líkamsárás inni á Exit

Kona ákærð fyrir hættulega líkamsárás inni á Exit
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir ákæruvaldið eftir að skjólstæðingur hans var sýknaður af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás

Gagnrýnir ákæruvaldið eftir að skjólstæðingur hans var sýknaður af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Brúni hundamítillinn greindist á hundi – hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi

Brúni hundamítillinn greindist á hundi – hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA

Yfir eitt hundrað tilnefningar til Viðurkenninga FKA
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi