fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins dregur sig í hlé

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 17:06

Ein af umdeildum skopmyndum Helga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sig, umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins, hefur ákveðið að hætta að teikna myndir fyrir blaðið. Kjarninn greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sú  að hann hefur verið beðinn um að tóna sig niður í myndtjáningu sinni og tvisvar verið beðinn um að skila annarri mynd.

Myndir Helga um Covid og bólusetningar hafa meðal annars vakið gagnrýni. Mynd þar sem deilt var á mannréttindabaráttu trans fólks vakti einnig harða gagnrýni.

Í sumar birti DV samantekt um umdeildar myndir Helga Sig og má lesa hana hér.

Uppfært: Í samtali við Fréttablaðið vísar Helgi á bug fregnum um að hann sé hættur að teikna fyrir Morgunblaðið. „Ég veit ekkert hvað þau eru að skálda þarna og get ekki tekið ábyrgð á því sem þau eru að búa til,“ segir Helgi Sig í samtali við Fréttablaðið. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um atvinnumál sín.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“