fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Sjáðu hvað þjóðin hefur að segja um leikinn – „Djöfuls ælandi viðbjóður“ – „Taugarnar mínar geta ekki meira“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 24. janúar 2022 16:07

Ómar Ingi Magnússon - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Íslands og Króatíu í milliriðli EM í handbolta var að ljúka rétt í þessu en Króatar unnu með einu marki. Leikurinn var gríðarlega jafn undir lokin en Króatar höfðu betur að lokum

Þrátt fyrir að mörgum þyki nóg að vera með sjónvarpið í gangi þegar leikur sem þessi er í gangi þá eru fjölmargir Íslendingar sem finna sig knúna til að tjá sig í gríð og erg um leikinn í beinni á Twitter. Umræðurnar þar eru oftar en ekki ansi fjörlegar og jafnvel á tímum líka fyndnar.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um leikinn á meðan honum stóð og eftir leikinn. Það var mikil baráttugleði og jafnvel smá hroki í landsmönnum á fyrstu mínútum leiksins og alveg fram í hálfleik.

Þegar seinni hálfleikurinn tók við og Króatar komust í fjögurra og fimm marka forystu mátti sjá stressið skína í gegnum færslurnar á Twitter.

Undir lokin var það aðallega spennan sem tók við þar sem leikurinn var gríðarlega jafn síðustu mínúturnar.

https://twitter.com/birnaadis/status/1485641491947167745?s=20

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast