fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Góð frammistaða gegn Dönum í fyrri hálfleik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 20:08

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta, stórlaskað vegna kórónuveirusmita, hefur átt góðan fyrri hálfleik gegn heimsmeisturum Dana í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest.

Staðan í hálfleik er  17:14  fyrir Dani en leikurinn var lengst af í járnum. Ísland leiddi oftast með einu marki fyrri hluta hálfleiksins en Danir náðu undirtökunum seinni hlutann.

Helsti munurinn á liðunum liggur í markvörslu en íslensku markverðirnir hafa aðeins varið tvö skot og er það að ræða tvö vítaköst sem Ágúst Elí Björgvinsson varði frá Mikkel Hansen.

Ómar Ingi Magnússon er búinn að skora 5 mörk fyrir ÍSland og Elvar Ásgeirsson, sem kemur nýr inn í liðið, hefur skorða 3 mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“