fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem sagður er hafa keyrt niður lögreglumann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 16:18

Landsréttur. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði í gæsluvarðhald til 4. febrúar. Maðurinn var í einangrun til 12. janúar en henni er nú lokið.

Maðurinn flokkast sem síbrotamaður en hann er sagður hafa keyrt á lögreglumann. Fjölmörg mál gegn manninum eru til rannsóknar hjá lögreglu og er hann meðal annars sakaður um að hafa ráðist að stúlku og sparkað í höfuð hennar, framið húsbrot, vopnalagabrot og margvísleg önnur afbrot.

Er þetta allt tíundað rækilega í úrskurðunum sem lesa má hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu