fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Hnífsstungur og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 09:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir stungnir með hníf á fimmta tímanum í nótt. Þeir voru fluttir á Bráðadeild en eru ekki taldir í lífshættu. Árásaraðili var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Klukkan fjögur var tilkynnt um mann sem hafði reynt að stinga annan með tveimur hnífum í Vatnsmýri. Tilkynnandi náði að læsa sig inni í íbúð sinni og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Á þriðja tímanum var tilkynnt um mann vopnaðan hnífi í samkvæmi í Árbæ. Á vettvangi voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu.

Sjö ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við
Fréttir
Í gær

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“