fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fréttir

Hnífsstungur og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 09:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir stungnir með hníf á fimmta tímanum í nótt. Þeir voru fluttir á Bráðadeild en eru ekki taldir í lífshættu. Árásaraðili var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Klukkan fjögur var tilkynnt um mann sem hafði reynt að stinga annan með tveimur hnífum í Vatnsmýri. Tilkynnandi náði að læsa sig inni í íbúð sinni og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Á þriðja tímanum var tilkynnt um mann vopnaðan hnífi í samkvæmi í Árbæ. Á vettvangi voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu.

Sjö ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Í gær

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur

Hótanir Trumps gegn Íran virðast hafa borið árangur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Örn um andlát föður síns – „Auðvitað saknar maður hans og auðvitað var þetta erfitt, þetta var sorglegt en samt svo fallegt“

Egill Örn um andlát föður síns – „Auðvitað saknar maður hans og auðvitað var þetta erfitt, þetta var sorglegt en samt svo fallegt“