fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Gjaldþrota dyrasímar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. september 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækisins Dyrasímar ehf og fundust engar eignir í búinu. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Lýstar kröfur í búið eru yfir 30 milljónir króna.

Fyrirtækið Dyrasímar ehf var heildverslun með rafeinda- og fjarskiptabúnað og tengda hluti. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra var fyrirtækið úrskurðað gjaldþrota þann 9. mars á þessu ári. Félagið var afskráð í dag, 30. september, en skiptum var lokið þann 15. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nóbelsnefndin með yfirlýsingu – Verðlaunin eru verðlaunahafans

Nóbelsnefndin með yfirlýsingu – Verðlaunin eru verðlaunahafans
Fréttir
Í gær

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland