fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Fimm tré rifnuðu upp með rótum í storminum á Seyðisfirði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. september 2022 14:43

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlegt óveður hefur geisað á Suður- og Austurlandi þar sem hættustig almannavarna er í gildi.

Jafet Sigfinnsson deilir myndbandi á Twitter af trjám í garði foreldra sinna á Seyðisfirði sem rifnuðu upp með rótum í storminum í nótt.

Rauð viðvörun tók gildi á Austfjörðum nú í hádeginu. Vegum hefur víða verið lokað og fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni.

Þá fór rafmagn af hálfu landinu upp úr hádegi en rafmagnið er að detta aftur inn eftir viðgerðir.

Ert þú með upplýsingar um óveðrið eða myndir? Sendu okkur póst á ritstjorn@dv.is

Mikill viðbúnaður er á Akureyri en þar hefur flætt á götur í hluta bæjarins. Mynd/aðsend

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum