fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, sölu fíkniefna og ólöglega dvöl á Schengensvæðinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 04:46

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann í gærkvöldi eftir að grunur vaknaði um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Við leit á manninum fundust fíkniefni og er hann grunaður um sölu fíkniefna. Auk þess er verið að rannsaka hvort hann dvelji ólöglega á Schengensvæðinu og þar með hér á landi.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum.

Að öðru leyti var rólegt á kvöld- og næturvaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og fátt markvert kom upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Í gær

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd