fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Forsetinn minnist Elísabetar við þingsetningu | Íslensk náttúra í sýndarveruleika

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld sýnum við frá setningu Alþingis 153 löggjafarþing í dag.  Fyrst gengu ráðamenn fylktu liði til guðsþjónustu í Dómkirkjunni og að því loknum setti Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands þingið og minntist meðal annars Elísabetar II Bretadrottningar í setningarræðu sinni.

Þingmenn segjast hlakka til komandi þings við tókum nokkra þeirra tali fyrir þingsetninguna ì dag.

Þá segjum við frá nýsköpunar- og hugleiðslufyrirtækinu Flow sem hefur verið tilnefnt til virtustu líftækniverðlauna heims. Stofnandi Flow segist vilja auka vellíðan fólks með því að flytja út íslenska náttúru í gegnum sýndarveruleika.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar

32 meintir útsendarar Rússa í haldi pólsku lögreglunnar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Friðrik tætir í sig frétt Morgunblaðsins um atvinnuleysi – „Fyrrum verkalýðsleiðtoginn í mér gat ekki orða bundist“

Friðrik tætir í sig frétt Morgunblaðsins um atvinnuleysi – „Fyrrum verkalýðsleiðtoginn í mér gat ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fréttir
Í gær

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“

Íris hefur greitt af námsláni í 17 ár – Lánið er 800 þúsund hærra í dag: „Námslánið kæfir þig“
Fréttir
Í gær

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt

Miklum verðmætum stolið í innbroti í Lækjarsmára í nótt
Hide picture