fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ótrúlegt myndband af manni sem óð út í öldurnar við Reynisfjöru rétt í þessu

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 11. júní 2022 19:14

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í sundskýlu gekk að því er virtist að gamni sér út í öldurnar við Reynisfjöru nú rétt fyir kvöldmatarleytið og vakti athæfið athygli annarra gesta í fjörunni.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Það er ekki lengra síðan en í gær sem maður á áttræðisaldri lést eftir að öldurnar gripu hann í Reynisfjöru og aðeins sjö mánuðir eru síðan næsta banaslysið var í fjörunni þar á undan. Enginn skortur er á aðvörnarskiltum við Reynisfjöru.

Mynd úr Reynisfjöru/Jón Aðalsteinn

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, upplýsingafulltrúi UMFÍ, var í fjörunni í fjölskylduferð og var að taka upp myndband þegar maðurinn sést vaða út í sjóinn. Hann tók einnig myndir af viðvörunarskiltunum sem blasa við öllum sem þarna fara um.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
Hide picture