fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

16 ára grunaður um ölvun við akstur – Ók líka of hratt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. júní 2022 07:36

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi klukkan 23.44 bifreið sem mældist á 79 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði var 50 km/klst. Bifreiðin var ekki með ökuljós tendruð og er ökumaðurinn sem er aðeins 16 ára er grunaður um ölvun við akstur og hefur aldrei öðlast ökuréttindi.  Málið var unnið með aðkomu föður og tilkynningu til Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

 

Þá var tilkynnt um rafskútuslys í hverfi 112 í gærkvöldi. 14 ára drengur var slasaður á mjöðm eftir fall af rafskútu. Sjúkralið var boðað á vettvang.

 

Tilkynnt var um þjófnað/nytjastuld í hverfi 107. Par kemur í íbúð húsráðanda til að sækja þar tösku sem þau áttu.   Parið stelur þá úr íbúðinni bíllyklum, peningum og farsíma og stela einnig bifreið úr bílakjallara er þau fóru.

 

Og tilkynnt var um reyk frá uppþvottavél, íbúð í hverfi 107.  Gömul uppþvottavél hafði þar brunnið yfir.  Slökkviliðið fjarlægði vélina úr íbúðinni þar sem enn lagði reyk frá vélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“