fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fréttir

Bíl ekið inn í mannþröng í Berlín – 1 látinn – Margir slasaðir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 09:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 30 manns slösuðust þegar bíl var ekið inn í mannþröng við Kaiser Wilhelm kirkjuna, sem er við Kurfürstendamm, í miðborg Berlínar í morgun.

Uppfært klukkan 09.49

AFP segir að einn sé látinn og minnst 8 slasaðir. Ökumaðurinn, sem ók á fólkið, hefur verið handtekinn.

Ekki er rétt sem kom fram fyrr í morgun í fjölmiðlum að lögreglan hafi sagt að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða. Á þessari stundu er ekki vitað hvort um slys eða hryðjuverk var að ræða.

Bild segir fólksbíl hafi verið ekið á fólkið. Blaðið segir að fjöldi sjúkraþyrla sveimi yfir slysstað og bíði eftir að geta lent, einhverjar eru lentar. Um 60 sjúkrabílar og slökkvibílar eru að sögn á vettvangi og mikill fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna.

 

Ekki er vitað hvort um óhapp eða viljaverk var að ræða.

Þýska fréttastofan DPA segir hugsanlegt að flutningabíl hafi verið ekið á fólkið.

Lögreglan segir að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa