fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Bíl ekið inn í mannþröng í Berlín – 1 látinn – Margir slasaðir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 09:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 30 manns slösuðust þegar bíl var ekið inn í mannþröng við Kaiser Wilhelm kirkjuna, sem er við Kurfürstendamm, í miðborg Berlínar í morgun.

Uppfært klukkan 09.49

AFP segir að einn sé látinn og minnst 8 slasaðir. Ökumaðurinn, sem ók á fólkið, hefur verið handtekinn.

Ekki er rétt sem kom fram fyrr í morgun í fjölmiðlum að lögreglan hafi sagt að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða. Á þessari stundu er ekki vitað hvort um slys eða hryðjuverk var að ræða.

Bild segir fólksbíl hafi verið ekið á fólkið. Blaðið segir að fjöldi sjúkraþyrla sveimi yfir slysstað og bíði eftir að geta lent, einhverjar eru lentar. Um 60 sjúkrabílar og slökkvibílar eru að sögn á vettvangi og mikill fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna.

 

Ekki er vitað hvort um óhapp eða viljaverk var að ræða.

Þýska fréttastofan DPA segir hugsanlegt að flutningabíl hafi verið ekið á fólkið.

Lögreglan segir að líklega sé ekki um hryðjuverk að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna