fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Óvænt atvinnuleysi vekur athygli

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 07:49

Það hefur verið mikil eftirspurn hjá ferðaþjónustunni, eiginlega of mikil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl voru rúmlega þúsund manns skráðir án atvinnu í ferðaþjónustunni. Fólk sem starfaði í greininni hefur ekki skilað sér aftur til starfa, eins og vonast var til, eftir að mesti þrótturinn fór úr heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Hefur blaðið eftir Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, að staðan sé svipuð hjá vinnumiðlunum á Evrópska efnahagssvæðinu. Á fundi stjórnenda vinnumiðlana í síðustu viku hafi komið fram að fólk sem starfaði í ferðaþjónustu væri ekki að skila sér að fullu út á vinnumarkaðinn.

Samtök ferðaþjónustunnar telja að ráða þurfi 7.000 til 9.000 manns til starfa í greininni á þessu ári og því næsta.

Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun voru rúmlega 9.000 manns án atvinnu í apríl. Þar af rúmlega 1.000 í gistingu og ferðaþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjálmar sakfelldur í þriðja sinn fyrir skattsvik en dómari hafnaði kröfu um atvinnurekstrarbann

Hjálmar sakfelldur í þriðja sinn fyrir skattsvik en dómari hafnaði kröfu um atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins