fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Rússneskur þingmaður leggur til að varnarmálaráðherra NATÓ-ríkis verði rænt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 09:00

Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski þingmaðurinn Oleg Morozov kom fram í spjallþættinum, „60 mínútur“ á rússnesku ríkissjónvarpsstöðinni Rossiya-1 á mánudagskvöldið. Þar sagði hann að Rússar eigi að reyna að ræna varnarmálaráðherra frá einhverju NATÓ-ríki þegar hann er í heimsókn í Úkraínu.

Markmiðið er að yfirheyra ráðherrann til að komast að hvaða „skipanir“ Vesturlönd hafa gefið ríkisstjórninni í Kyiv.

„Kannski er þetta besta áætlunin sem ég hef sett fram . . . að einhvern tímann í náinni framtíð muni stríðsráðherra frá einu NATÓ-ríki ferðast með lest til Kyiv til að ræða við Zelenskyy. En hann kemst ekki á áfangastað. Þess í stað vaknar hann í Moskvu,“ sagði Morozov sem hefur setið á þingi síðan 1993 fyrir flokk Vladímír Pútíns, Sameinað Rússland.

Þegar þáttastjórnandinn spurði hann staðfesti hann að ræna ætti ráðherranum til að geta yfirheyrt hann í Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“