fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Handteknir eftir vopnað rán í apóteki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 05:27

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 22.20 í gærkvöldi var tilkynnt um vopnað rán í apóteki í Vesturborginni. Tveir menn höfðu komið inn og ógnað starfsfólki með hníf. Þeir komust á brott með eitthvað af lyfjum. Þeir voru handteknir skömmu síðar og dvelja nú í fangageymslu.

Klukkan 18 var tilkynnt um nytjastuld á bifreið í Kópavogi. Kveikjuláslyklum bifreiðarinnar var stolið úr jakka í starfsmannaaðstöðu verslunar. Einnig voru greiðslukort tekin og þau misnotuð. Grunaður í málinu fannst skömmu síðar sem og bifreiðin. Sá grunaði var handtekinn og er nú í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“