fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Guðni forseti kominn með veiruna – „Þó ekkert til að kvarta undan“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. apríl 2022 13:58

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn með COVID-19. Hann greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni.

Þar segir hann: „Þar kom að því. Ég er kominn með covid, vaknaði í morgun með einkenni flensu, fannst mér – þurran hósta, beinverki og almennt slen. Tók heimapróf til öryggis og línurnar tvær komu glöggt í ljós. Maður er ennþá frekar slappur og ráðleggingar um smitgát í fimm daga eftir greiningu ráða því að dagskrá mín á næstunni mun raskast nokkuð.“

Hann ber sig vel þrátt fyrir veikindin: „Það er þó ekkert til að kvarta undan og ég vonast til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið um leið og tök eru á. Nú vona ég að enginn hafi smitast af mínum völdum á viðburðum undanfarinna daga. Farið vel með ykkur og góða helgi,“ segir hann.

DV óskar honum góðs bata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“