fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Jón og Bragi reknir frá Innheimtustofnun sveitarfélaga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ingvar Pálsson, forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, og Bragi Axel Rúnarsson, forstöðumaður stofnunarinnar á Ísafirði, hafa báðir verið reknir út starfi.

Þetta kemur fram hjá RÚV og Fréttablaðinu. Ástæða uppsagnarinnar eru alvarleg brot í starfi og vanefndir á samningi vegna trúnaðarbrots. Nýr forstjóri stofnunarinnar hefur verið ráðinn, Ómar Valdimarsson, en hann starfaði sem stjórnandi hjá Samkaupum í 26 ár.

Þeir Jón og Bragi voru sendir í leyfi í desember síðastliðnum í kjölfar úttektar Ríkisendurskoðunar á verkefnum stofnunarinnar en þar kom fram að þeir höfðu ráðstafað innheimtuverkefnum stofnunarinnar til fyrirtækis í eigu Braga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu