fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Jón og Bragi reknir frá Innheimtustofnun sveitarfélaga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ingvar Pálsson, forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, og Bragi Axel Rúnarsson, forstöðumaður stofnunarinnar á Ísafirði, hafa báðir verið reknir út starfi.

Þetta kemur fram hjá RÚV og Fréttablaðinu. Ástæða uppsagnarinnar eru alvarleg brot í starfi og vanefndir á samningi vegna trúnaðarbrots. Nýr forstjóri stofnunarinnar hefur verið ráðinn, Ómar Valdimarsson, en hann starfaði sem stjórnandi hjá Samkaupum í 26 ár.

Þeir Jón og Bragi voru sendir í leyfi í desember síðastliðnum í kjölfar úttektar Ríkisendurskoðunar á verkefnum stofnunarinnar en þar kom fram að þeir höfðu ráðstafað innheimtuverkefnum stofnunarinnar til fyrirtækis í eigu Braga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla